Fréttir

 • Heiðarbær er góður valkostur þegar kemur að því að velja stað fyrir fundi eða veislur. Hægt er að velja um sal sem tekur allt að 50 manns eða sal sem tekur 100 til 150 manns
   
  meira
 • Veitingasalan verður opin 20. des kl 18-21
  meira
 • Sunnudaginn 08.nóvember 2015 verður opin veitingasalan í Heiðarbæ kl: 18: - 21:00
  meira

Dćgradvöl

  
Í Heiðarbær er hægt að njóta dvalar í góðu veðri og slappa af í rólegu umhverfi. Hveravellir eru í um 300 m frá., þar er garðyrkjustarfsemi og grænmetissala. Ystihver sem er stærsti hver á norðurlandi er á Hveravöllum. Hestaleigur í nágrenni Heiðarbæjar er að Saltvík í um 15 km í átt að Húsavík. Góð aðstaða er fyrir hestamenn og hesta sem leið eiga hjá.
Smartmedia