Fréttir

Verslunarmannahelgin

06.08.2012
Fjölmargir dvöldu á tjaldstæðinu í Heiðarbæ um verslunarmannahelgina. Veður var gott, þó læddist inn þoka á sunnudagskvöldið. En að morgni var sól og steikjandi hiti