Veiðvötnin

Langavatn  Kringluvatn 

Veiðileyfi

Í Heiðarbæ er auðvelt að komast í silungs- og laxveiði gegn vægu gjaldi. Seld eru veiðileyfi í Langavatn og Kringluvatn sem eru í um 6 til 13 km fjarlægð frá Heiðarbæ.