Sundlaug

 

SUNDLAUG OG HEITUR POTTUR
Sundlaugin í Heiðarbæ er 12,5 x7 m. ásamt nýjum  heitum potti með yfirfallrennu sem hreinsar sig mjög vel. Sundlaugin er opin júni, júlí og águst frá 11:00 - 22:00 alla daga vikunnar