News

Vetrarstarf

27.09.2014
Yfir vetrarmánuðinar er ekki dagleg opnun að staðaldri eins og á sumrin en hægt er að panta fyrir minni og stærri hópa, veislur, fundi eða árshátíðir
Undanfarin á hefur færst í vöxt að Heiðarbær er valinn fyrir fundi hinna ýmsu klúbba og félagasamtök og er þá oft gjarnan pantaður kvöldverður og jafnvel sund og heita pottinn þegar gefur til þess.
Þá hefur félag eldriborgara á Húsavík haldið aðventusamkomu hjá okkur, undanfarin ár
Þorrablót Reykhverfunga og Páskabingó Kvenfélagsins hafa sinn fasta sess í vetrarstarfinu